Blog

Greiningarferlið

Aðgerð hjá sérfræðingi

Við hjónin fórum út á laugardegi, 16. janúar og tók ferðalagið 16.5 klukkutíma með 7 tíma stoppi í köben. Ég var kvíðin fyrir að ferðast svona lengi og þurfa að vera með grímu allan tímann því það var nógu erfitt að anda grímulaus, í ofanálag þurfti ég að vera á fljótandi fæði frá miðjum fimmtudegi.Continue reading “Aðgerð hjá sérfræðingi”

Greiningarferlið, 26 ár

Þegar ég greindist með endometriosis var ég 38 ára gömul. Mér brá þegar ég heyrði þetta því það eina sem ég vissi um endometriosis var ófrjósemi og blöðrur á eggjastokkum en hvorugt átti við mig, ég hef þó verið að glíma við ýmsa kvilla frá unglingsaldri án þess að fá nokkur svör við þeim.  Frá því ég byrjaði áContinue reading “Greiningarferlið, 26 ár”

Að berjast fyrir heilbrigðisþjónustu

9 mánuðum eftir greiningu hef ég fengið nokkur svör við vangaveltum mínum:  •Nei, það er ekki komið betur fram við þig þegar þú ert með staðfestan sjúkdóm jafnvel þótt þú farir til “sérfræðings” í endometriosis á Íslandi.   •Nei, læknar munu ekki reyna að finna tengingu á milli einkenna.  •Já, endómetríósa getur verið á lungum (og þind) án þess að þaðContinue reading “Að berjast fyrir heilbrigðisþjónustu”


Follow My Blog

Get new content delivered directly to your inbox.

Create your website with WordPress.com
Get started